Orkustöðvarnar sjö eru myndgerðar sem lótusblóm í mismundandi blómgun til a unddirstrika tilgang hennar. Hvert blóm hefur sína eigin samsetningu lita blaða og myndræmma tákna. Skilgreingurinn er að hver orkustöðvanna innihaldi bæði jákvæða og neikvæða hleðslu, gilid í númerakerfinu og stafrófinu, tengsl við eitthvert frumefni náttúrunnar (loft, jörð, vatn o.s.frv.), tengsl við skynfærin (bragð, snertingu, lykt o.s.frv.) og samhljóm við sérstakan tón. Síðasta atriðið leggur til samlíkingu....