Brandari sem ég fann eitthversstaðar á netinu mig minnir að þetta er sönn saga en hver veit. Bakaðar baunir Dag einn hitti ég yndislegan herramann og við urðum ástfangin. Þegar það varð ljóst að við myndum giftast ákvað ég að fórna því sem ég hafði mikið dálæti á. Ég hætti að borða bakaðar baunir. Einhverjum mánuðum seinna, á afmælisdaginn minn, og ég var að fara heim frá vinnu, bilaði bíllinn minn. Þar sem ég bjó út í sveit hringdi ég í manninn minn og sagði honum að ég kæmi seint þar sem...