Það er enn einn helvítis mánudagur. 5 dagar í skólanum framundan.Þessum helvítis skóla. Fyrsti tíminn á mánudögum er danska :leiðinlegasta fagið . Ég labba í skólan klukkan 8:05 í myrkri. Þegar ég kem í skólan er andrúmsloftið einkvern veginn öðruvísi en venjulega,sorglegra. Nei,ég hlít að vera að ýminda mér það. En sumir krakkarnir virðast sorgmæddari en venjulega. Ég sé tvær stelpur að tala saman útí horni.”Er það satt að hann sé dáinn”segir önnur. “Já” svarar hin.”Eða,ég held það,allir...