Ég vil benda stjórnendum á það að það þarf að fara í gegnum tenglasafnið og eyða út tenglum sem virka ekki, ásamt þeim sem hafa af einhverri ástæðu fyrir inn tvisvar. Ég hef sent tveimur stjórnendum ábendingu um þetta, fengið loforð og bót og betrun, en ekkert hefur gertst :) Er ekki rólegt í fluginu núna og tími til að taka smá til fyrir jólin? :) Ég veit ekki afhverju ég er að láta þetta fara í taugarnar á mér… svona er það bara :) Kveðja, deTrix