Nirvana Nirvana er hljómsveit frá Seattle sem allir alvöru rokkaðdáendur eiga að þekkja mjög vel. Unplugged in New York sem mer finnst vera besta platan, kom út árið 1994, sama ár og Kurt Cobain, söngvari og gítarleikari Nirvana framdi sjálfsmorð. Plöturnar sem Nirvana hafa gefið út eru Incesticide, Bleach, Nevermind, In Utero, Unplugged In New York og From The Muddy Banks Of The Wishkah. Nirvana var skipuð af Kurt Cobain sem var gítarleikari og söngvari, Krist Novoselic sem spilaði á bassa,...