Tekið af mbl.is Með mannabein á eldhúsgólfinu Mannabein, líkkistur og krossar komu inn um eldhúsvegginn hjá brasilískri fjölskyldu um helgina þegar úrhellisrigningar skoluðu burt hluta kirkjugarðs. Þetta gerðist í rigningunni á laugardagskvöld. Hluti veggjarins utan um kirkjugarðinn brast og jarðvegur, líkamsleifar, kistur og brot úr legsteinum féllu á húsvegg neðar á hæðinni með þeim afleiðingum að hann brotnaði, að því er embættismaður Rio de Janeiro greindi frá. Yfirvöld kirkjugarðsins...