Þannig er málið að ég er að reyna formata tölvuna sem er með win2000 stýrikerfi. ég bjó til bootdisketur af win2000 cd disknum og restartaði svo tölvunni með disketuna í en eftir að ég set 3. disketuna í (af fjórum)fæ ég þessi skilaboð The file atapi.sys is corrupted. Press any key to restart your computer. ég bjó aftur til bootdisketur með forritinu sem er á ftp servernum hér á huga (Microsoft Windows 2000 Pro Bootdisks.zip)en fæ aftur sömu skilaboð. Veit einhver um leið til þess að laga...