Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

danielingi
danielingi Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
114 stig
____________________________

Íslandsmótið í Starcraft II 3-5 júní (Replay pakki) (2 álit)

í Blizzard leikir fyrir 13 árum, 6 mánuðum
Linka hér á replay-pakkinn minn frá mótinu um helgina fyrir áhugasama. Replay-in ná frá 16 liða úrslitum og út mótið(s.s. allir leikir eftir riðlakeppnina). Sömuleiðis væri gaman að sjá fleiri þátttakendur á mótinu upload-a sínum replays ef þeir hafa þau að geyma! :) http://www.esports.is/index.php?/files/file/777-drakechrobbreplaypack/ Mkv, drakeCHROBB.392

SC BW - ICCUP (1 álit)

í Blizzard leikir fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Er einhver Íslendingur hér sem er að spila á ICCUP og er rated D eða D- þar? Væri til í að spila við einn slíkan þar sem ég er á því leveli og get ekki sagt að ég sé neitt góður, en er að bæta mig. Langar einfaldlega að bæta mig þar sem SC2 kemur mögulega út á árinu og finnst alltaf skemmtilegra að spila við Íslendingana. Reply eða PM ef þið eruð að spila á ICCUP í D/D- flokk og eruð til í leik(i)!

The Apprentice (1 álit)

í Raunveruleikaþættir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Getur einhver sagt mér hvaða seríu af The Apprentice er nú verið að sýna á Stöð 2?

WCL - World Cyber League (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 10 mánuðum
Sælir notendur huga, Ég vildi hér tilkynna nýtt ‘afbrigði’ innan tölvuleikjanna á netinu. En það mun vera World Cyber League(www.wc-l.com). Þar getið þið spilað þrjá mismunandi leiki -> Dota(mod í Warcraft III), Warcraft III TFT normal og Starcraft. Þeir sem þekkja til Dota-League(www.dota-league.com) þá er þetta kerfi mjög svipað og þar. Þú ferð inn á síðuna, ýtir á “Join game” velur það format sem þú vilt spila (s.s. 1vs1, 2vs2, 3vs3, 4vs4, 5vs5) og bíður eftir að leikurinn fyllist (sést...

Death knights - Arena (13 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 6 mánuðum
Já, bara í beinu framhaldi af latest WOTLK preview þræðinum þá byrjaði ég að pæla í því hvernig Death Knights yrðu í arena, t.d. með skillið eins og að revive-a ally fyrir ghoul eða þá army of the dead(ætli þau skill yrðu bæði disabled fyrir arena?) En já, hvað haldið þið? Verður Death Knight ‘the ruling class’ í arena í WOTLK?

Könnun (5 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Of mikið af WoW á áhugamálinu? Á frekar að draga úr WoW umræðum og gerir áhugamálið óvirkara fyrir vikið? Það myndi engann veginn meika sens. Málið er bara þannig að WoW er langvinsælasti Blizzard leikurinn(uh orly) og því er talað um hann svo mikið sem gert er. Það er bara ekkert mikið af fólki að spila war3 / diablo eða hvað það nú er og þeir sem spila þá leiki er alveg frjálst að ræða um það hér. En já vildi bara koma því á framfæri hvað þetta er stórskrýtin könnun.

MS(Ping) í World of Warcraft (14 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Jáh, las um þetta í einhverjum þræði hér neðar þar sem bent var á http://www.sk-gaming.com/content/15500-Smart_fix_allows_you_to_drop_your_ping_by_150 sem á að gera manni kleift að lækka MS-ið svo um muni. Ég reyndi þetta og hef alltaf verið að rokka á milli 200-300 en er núna á bilinu 150-190 þannig þetta breyttist smá. En fólk er að tala um að það hafi misst frá 200 niður í 70. Er mögulegt að einhver af ykkur viti hvers vegna þetta sé svo mjög mismunandi frá manni til manns(er btw að nota...

Guild Master's moments (12 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Frekar golden að mínu mati. Var einu sinni með svipaðan guild master en ekki alveg jafn wicked. http://www.warensemble.us/troxed2.html

Benny Benassi 20+ (0 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Vantar 2 miða á Benny Benassi 20+ sem fyrst! Væri frábært ef eitthvert ykkar lumaði á 2 stk. Sendið mér PM eða hringið í síma 6621389.

Benny Benassi - Vantar 2 miða (0 álit)

í Djammið fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Eins og nafn þráðsins segir þá vantar mig 2 miða á Benny Benassi, eldri tónleikana(20+). Tilbúinn að borga 5000 kall fyrir þá báða. S: 6621389

Xbox - ekki 360 (0 álit)

í Tölvuleikir fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Jáh þessi þráður inniheldur nú bara einfalda spurningu frá mér. Ég á venjulegu Xbox tölvuna, s.s. ekki 360 heldur þá fyrstu sem kom og var að velta fyrir mér hver væri nýlegasta útgáfa af Pro Evolution Soccer sem kom út á þeirri vél þar sem vitanlega er hætt að framleiða leiki á þessa vél(að ég held, ekki séð þá á Íslandi lengi). Var bara spá og ef einhver á nýlegri útgáfu en PES 5 og er tilbúinn að selja má hann hafa samband við mig í PM eða á maili daniel89@visir.is

Warcraft III: TFT(Battle.net) (0 álit)

í Blizzard leikir fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Er í vandræðum með að komast inn á Europe á battle.net í Warcraft III: The Frozen Throne. Kemst inn á öll önnur realms (u.s. east, u.s. west & kalimdor). Hef lent í þessu áður en þá varði það ekki í nema svona 10-15 min en þetta hefur verið svona í allan dag í þetta skiptið. Einhver annar sem er með þetta vandamál núna eða hefur lent í þessu og komst að hver vandinn var? Endilega láta mig þá vita :)

Jólagjafabókin í ár! (7 álit)

í Bækur fyrir 16 árum, 11 mánuðum
Mæli sterklega með bókinni Ógn eftir Þórarin Gunnarsson í jólapakkann í ár. Þetta er þrælmögnuð spennubók sem heldur þér í gegn alla leið, góð til þess að glugga í á aðfangadagskvöldi eftir að gjafirnar hafa verið opnaðar. Hún er ekki mjög löng (um 250 bls) en mjög vel skrifuð og grípandi. Ef þú ert í vandræðum með jólagjöf handa vin eða vandamanni eða einhverjum fjölskyldumeðlim þá ættirðu að líta á þessa.

Prison Break - s03e02 (2 álit)

í Spenna / Drama fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hvað finnst ykkur síðan um þennan þátt? Mér fannst hann nú bara nokkuð góður, finnst sem þessi sería verði skárri en önnur. Fannst einmitt fyrsta sería topp sería og mér finnst þessi líkjast henni meir en annarri :)

1337 skot - Keppni (8 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Tjah, titillinn segir mest en þetta eru einfaldlega brot af eigin 1337 skotum sem ég hef screenshottað og finnst gaman af :) Addonið sem sýnir öll damage-ið á öllum skotum með mynd af skotunum við hlið kallast EavesDrop.

Sync (4 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þetta á í raun heima jafn mikið hér og á hverju öðru “leikja áhugamáli” eða jafnvel fleiri áhugamálum en málið er að ég get ekki tekið sync af. Þegar ég fer í properties -> settings -> advanced frá desktop þá kemur ekki skjákortið þar. Mér var sagt að það gæti verið að ég þurfi að downloada einhverju forriti svo að þetta sé mögulegt, veit einhver hvaða? Fyrir nokkrum árum gerði ég þetta einmitt en hafði alveg steingleymt þessu og mig minnir að þetta eigi að hækka FPS-ið þitt eitthvað. Væri...

Upcoming patch - attunements (17 álit)

í Blizzard leikir fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Núna þegar nýr patch kemur á morgun þá hafa margir eflaust tekið eftir breytingunum sem munu eiga sér stað og þar ber helst að nefna að allir munu verða attuned í SSC & TK The eye. Hvað finnst fólki hér um það að þeir séu að gera þetta svona? Persónulega finnst mér þetta mjög hentugt en töluvert minni vinna fyrir mjög marga. Langaði bara að vita skoðun ykkar allra á þessu :) Annars er það bara gogo arena (Y)

Twin emperors downed (34 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 1 mánuði
Já við í Megalomania á servernum Executus á europe realms höfum loksins náð að taka niður þá tvíbura Vek'lor og Vek'nilash. Cheers!

Swift Razzashi Raptor (50 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Jújú eins og myndin gefur til kynna þá er hér á ferðinni mynd af mér(dwarf hunter) á hinu víðsfræga raptor mounti sem droppar af Bloodlord ;)

Executus - EU (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Eins og nafnið á korkinum bendir til þá spila ég á executus á europe servers og væri til í að fá að vita hvort það séu einhverjir hérna sem “stunda” huga og eru spilandi á executus? (Alliance eða horde). Sjálfur spila ég alliance og á dwarf hunter undir nafninu Chrobbus. That was all folks!

Lost - Giskun (3 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Áður en þið lesið lengra þá gætu verið spoilerar inní þessu fyrir ykkur sem hafið ekki downloadað neinum þáttum! Beware! Jáhh búinn að vera velta fyrir mér hvernig þetta mun allt saman enda núna eftir síðasta þátt(í BNA s.s. 22) og ég held að þetta verði þannig að það sé desmond sem komi þarna á bátnum/skútunni og kemur þar til þess að láta Michael hafa bátinn og þá vakna upp ýmsar spurningar og Michael á eftir að telja þeim(Jack og co.) trú á að nota ekki bátinn(strax). Michael mun takast...

NurfedUI (10 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Búinn að nota þetta(NurfedUI) í dálítinn tíma núna, en það er sumt sem ég átta mig ekki á, t.d. hvar er GM ticket? Hvernig á maður að opna hann þegar það er ekkert ‘icon’ fyrir hann og maður veit ekki hotkeyinn. Og maður þarf alltaf að opna spellbook og fleira með hotkeys, veit reyndar að það er p fyrir spellbook og veit hverjir hotkeys eru fyrir flest. En á þetta að vera svona eða eiga að vera icons fyrir þetta allt?:) -Vil skjóta inní þennan kork einu öðru, vitiði um einhver góð...

Lost 21 - Spoilers.. (20 álit)

í Spenna / Drama fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Jæja, þá er maður nýbúinn að horfa á hann. Þessi þáttur var svona upp og niður, ekkert spes að mínu mati. Við fengum að vita um ,,nýja" hatchið og að þetta séu mörg(6)hötch sem eru öll tengd saman einhvern veginn. En annars ekki mikið sem gerðist í þættinum, eða hvað fannst ykkur um þáttinn? Annars er ég farinn að hlakka mjög til lost finale :] Bara vonandi að það verði jafnt gott og J.J. Abrams segir.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok