Ég er búinn að eiga PS2 í 4 ár. Hún virkaði fínt þangað til hún hætti að lesa diska. Ég tók hana í sundur og þreif augað, og stillti með því að snúa hvíta dótinu. En hún les diska ekki, sama hvað ég geri, les þá bara ekki. Var með einn leik (Spiderman 2), virkaði, en svo hætti hann að virka.