Hvað í andskotanum er þetta ógeðslega Bonzi Buddy? Sem stendur, er þetta forrit inn á allflestum þeim nettengdu tölvum sem ég veit um, þ.á.m. minni. Ekki minnist ég þess að hafa installerað því, samt er shortcut á desktopinu, og í Start valmyndinni. Ef ég fer í “Add/Remove Programs” finnst þetta ekki á tölvunni. Ég þori ekki að opna þetta kjaftæði af hræðslu við að fá sjálfkrafa arargrúa af endalausum auglýsingum og “frábærum tilboðum”. Hvaða tilgangi þjónar þetta dónalega forrit, og af...