Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dalasport
dalasport Notandi síðan fyrir 15 árum, 4 mánuðum 18 stig

sér fyrir sér 200 þætti! (2 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ég hef verið að reyna að afla mér upplýsinga um hve marga þætti um ísfólkið pegasus ætlar að gera. Ég sá grein á mbl.is sem var skrifuð 10. júlí og þar segir Garún sem hefur langað að gera þætti um þetta viðfangsefni frá því að hún var 14. ára að hún sjái fyrir sér 200 þætti!! Mér finnst þetta virkilega spennandi og hlakka mjög mikið til.

Hvað finnst ykkur um þætti um Ísfólkið? (0 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum, 1 mánuði

Ísfólks þættir!! (7 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ég var að senda Pegasus bréf og spurði í því hvort að þeir hefðu hætt við að gera þætti um Ísfólkið!! Ég fékk svar fyrir stuttu og í því stendur að þeir hafa svo sannarlega ekki gefist upp og eru búnir með uppkastið á á fyrsta þættinum en þurfa að gera plan um það hvernig á að skipta niður öllum bókunum í árs seríur. Þeir lofuðu að þeir voru að vanda sig mjög mikið því að þeir vildu hafa þetta flott!! Það er samt langt í að þeir byrji að taka allt upp svo að við gætum þurft að bíða róleg!!...

Umfjöllun um Harry Potter and the Deathly Hallows part 1 (4 álit)

í Harry Potter fyrir 14 árum, 1 mánuði
Ég skrifaði umfjöllun um Harry Potter and the Deathly Hallows á blogginu mínu!! Ég vil samt ekki eyðileggja myndina fyrir neinum svo að ég passaði mig að gefa engin detail!! Endilega kíkið á. http://brietd.blog.is/blog/brietd/entry/1120553/

Hrafnsvængir Creepy!!! (0 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum, 2 mánuðum

Ég varð svoleið!!!!! (0 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þegar ég kláraði bækurnar varð ég svo voðalega leið að ég brast í grát!!! Mér fannst ég tengjast þessari frábæru fjölskyldu svo sterkum böndum og síðan er bara allt búið!!! Ég lærði svo mikið um önnur trúabrögð og hvernig lífið var á þessum tímum. Allar frábæru persónurnar sem urðu vinir mínir og allir vondu mennirnir sem urðu óvinir mínir. Ég syrgði með fjöldskyldunum þegar einhver dó og gladdist þegar þeim gekk vel!!! Það jafnast ekkert á við Sögu Ísfólksins! Farvel!

Er í vandræðum!!!!! (16 álit)

í Bækur fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Er í vandræðum með hvað ég á að lesa!!!! Mér finnst Harry potter og Twilight vera bestu bókaflokkar í heimi!!! Vitið þið um einhverjar skemmtilegar sem eru líkar??
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok