Það er ekki ólöglegt að taka við eða drekka áfengi undir 20 ára aldri. Brotið er framið af þeim sem afhenda áfengið og lögreglan á að gera áfengi upptækt sé manneskjan sem er með áfengi undir 20 ára aldri. Það skiptir engu máli hvort þú sért 17 eða 18 ára, lögreglan á að taka af þér áfengið. Munurinn á tilvikum þess sem er 18 ára eða undir lögaldri er sá að málið fer í gegnum foreldra þess sem er ekki orðin 18. 28.gr. Einnig skal gera upptækt: a. áfengi sem ólöglega er flutt til landsins, b....