Ég er á einhverjum sýklalyfja kúr sem veldur því að ég má ekki fara í ljós næstu 1-3 mánuðina þannig að mig vantar eitthvað gott brúnkukrem fyrir andlit og líkama (má vera í sitthvoru lagi) sem ég verð ekki flekkóttur af. Húðin á mér er frekar þurr eins og er en ég nota rakakrem útaf því. Liturinn má heldur ekkert vera “alltof” dökkur bara svona fínt tan. P.s. væri líka fínt að segja mér hvar kremið fæst og hvað það kostar:D.