Þessi grein fjallar um það hvor enski landsliðsmaðurinn er einfaldlega betri, Frank Lampard eða Steven Gerrard? Þetta eru báðir heimsklassaleikmenn og með bestu leikmönnum heims. Ætla ég að gera svona ‘stats’ um báða leikmenn og svo er spurningin sem þið verðið að svara, Hvor er betri? Frank Lampard Fullt nafn: Frank James Lampard Fæddur: 20 Júní 1978 Land: England Staður sem hann fæddist: Romford, Essex Hæð: 183 sm Staða: Miðjumaður Klúbbur: Chelsea, fór þangað 14 Júní 2001 Númer, Chelsea:...