ég er aðallega að athuga undirtektir, hvað eru margir að djöggla (gegla á íslensku?) og eru einhverjir sem vilja prófa. þetta er afskaplega einfalt að læra, menn byrja með 1 bolta í 2-3 min, eru síðan í 10 min með 2 bolta og þá er stutt í þriðja boltann. það mér finnst gaman við þetta er aðeins að kúpla sig út frá vinnunni og að manni fer mjög fljótt fram. gaman að ná nýjum trixum og það geta ALLIR djögglað, eina sem þarf er smá æfing. mér finnst þetta mjög fínt, ég sit allan daginn við...