Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Færðin í landmannalaugar? (3 álit)

í Jeppar fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég er svona að gæla við þá hugmynd að kíkja inn á landmannalaugar um helgina. Ég hef aldrei keyrt þessa leið sjálfur og er nú ekki á mikið breyttum bíl. Hilux 32“ og í fylgd Econoline 38” Þekkir einhver þessa leið og á ég sjens á þessum bílum?

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Litli subaruinn minn í góðum gír. 2,1HP og 1,4 kg. Virkar nokkuð vel.

Bilar (0 álit)

í Bílar fyrir 20 árum, 4 mánuðum
Benz í góðum gír á Mosfellsheiði :)

Vantar afturljós á ´85 Ramcharger (0 álit)

í Jeppar fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Það ákvað vörubíll að strauja mig um daginn þannig að nú vantar mig afturljós farþegamegin á 1985 Ramchargerinn minn. Ég er búinn að þræða partasölurnar og mér þykir heldur mikið að greiða H.Jónsson tæpar 17000 kr fyrir afturljós. (ég fann svona ljós á ebay og kostuðu þau ekki nema 51 dollara á “buy now” og það voru bæði ljósin. Verst að kaninn fæst ekki til að senda hingað til lands.) Lumar einhver ykkar á svona eða veit um bíl í niðurrif?<br><br>Daðmundur hinn spaki

Hvert er gott að fara (2 álit)

í Jeppar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Við félagarnir erum að plana jeppaferð á hálendið. Vandinn er sá að enginn okkar hefur ferðast mikið og vitum því ekki hvert skal halda. Það eina sem þarf að vera á staðnum er Skáli og heit laug eða lækur. Ég var að láta mér detta í hug: Kerlingafjöll, Hveravelli, Landmannalaugar eða jafnvel Hljóðakletta. Einhverjar uppástungur?<br><br>Daðmundur hinn spaki

Hvert er gott að fara (3 álit)

í Ferðalög fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Við félagarnir erum að plana jeppaferð á hálendið. Vandinn er sá að við höfum hvorugur ferðast mikið og vitum því ekki hvert skal halda. Það eina sem þarf að vera á staðnum er Skáli og heit laug eða lækur. Ég var að láta mér detta í hug: Kerlingafjöll, Hveravelli, Landmannalaugar eða jafnvel Hljóðakletta. Einhverjar uppástungur?<br><br>Daðmundur hinn spaki

Brettakantar ? ? ? (10 álit)

í Jeppar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Núna ætla ég að vaða í jeppann með skærin en vantar brettakanta. Hvar er hagkvæmast að versla þannig?<br><br>Daðmundur hinn spaki

LUmar einhver á breiðum og grófum 35" dekkjum? (0 álit)

í Jeppar fyrir 21 árum, 10 mánuðum
vantar breið og grófmynstruð 35" dekk á 5 gata felgum. Ef þið lumið á svoleiðis fyrir lítinn pening þá endilega sendið skilaboð á mig.<br><br>Daðmundur hinn spaki

Sérfræðingur óskast! (6 álit)

í Jeppar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Þannig er mál með vexti að það er komið nýtt aukahljóð í bílinn hjá mér. Það heyrist eingöngu í hröðun á milli 40 og 75 km hraða. Það byrjar sem daufur víbringur og magnast síðan upp þar til það hverfur skyndilega við 75km hraða. Þetta er ekki svona víbringur eins og er í dekkjum heldur virðist þetta koma úr aflrásinni einhversstaðar. Ég veit af lélegum hjöruliðskross sem þarf að skipta um en ætti þá ekki að vera víbringur allan tímann ef honum væri um að kenna? Getur þetta verið skipting...

Vantar skoðaðan eðalvagn fyrir max 30.000 (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Nú er hann litli brósi að verða tvítugur og ekki enn kominn á eigin bíl. Ég hafði því hugsað mér að gleðja hann með stórum pakka (og öllum tilheyrandi gjöldum sem falla þá á hann :) Veit einhver ykkar um heilan og skoðaðan bíl fyrir lítinn pening? Helst ekki yfir 30.000 kr.<br><br>[SPD]Séra Jón

Bremsudiska skortur (6 álit)

í Jeppar fyrir 22 árum
Jæja. Ég var að uppgötva það að bremsudiskarnir hjá mér eru gjörónýtir og engin verslun virðist eiga þá til. Segjast geta reddað þeim í janúarlok!!! Sem þýðir þá væntanlega miðjan febrúar. Stilling segir 6 vikur (ég gleymdi að biðja um verðið) Bílanaust segir 6 vikur og vill fá 21.000 kr fyrir hvorn disk H. Jónsson segir reyndar 3 vikur en er ekki kominn með verðið á diskana ennþá. Málið er bara það að ég get ekki keyrt bílinn þar til ég fæ þessa diska. Veit einhver ykkar um aðila sem getur...

Upphækkun (12 álit)

í Jeppar fyrir 22 árum
Nú er ég kominn í alvarlegar pælingar um upphækkun á litla sparibauknum mínum. Það hafa margir ráðlagt mér að nota boddýhækkun en er ekki betra að hækka grindina ? Umræddur bíll er 1985 Ramcharger breyttur fyrir 33“ og vil ég setja 38” undir hann. Veit einhver hvað þetta myndi kosta fyrir utan dekkin ? Þeir á verkstæðunum vilja ekki einu sinna gefa mér verðhugmynd án þess að fá bílinn inn til sín fyrst. <br><br>[SPD]Séra Jón

GF4 problem (8 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum
Ég er með GF4 TI4400 kort. Kortið hefur ekki klikkað þangað til núna um daginn að ég sæki nýjasta driverinn frá nvidia 40.72 fyrir XP. Eftir að ég setti hann upp þá hef ég ekki getað notað sjónvarpsútganginn almennilega og það sem verra er, þá hef ég ekki getað fengið nema 1600*1200 í hámarksupplausn í stað 2048*1600 eins og var áður. Mér til mikillar skelfingar uppgötvaði ég svo að ég hafði losað mig við eldri driverinn skömmu áður þegar ég straujaði vélina og finn hann nú hvergi. Mig...

Fróðleikur óskast! (5 álit)

í Jeppar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jæja. Nú var ég að uppgötva það að svokallaður hjöruliðskross hjá mér er að gefa sig. Er hægt að skipta um svona dót án dýrra verkfæra og hvar fæ ég svona hjöruliðskross? Ég er á nánast original Ramcharger 85 árgerð. Er á 32" dekkjum og ekki búinn neinskonar driflæsingum svo ég viti. Gerir einhver þetta fyrir lítinn pening?<br><br>[SPD]Séra Jón

Gullmolar frá JonB (19 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ein fleyg setning sem hann lét falla í leik. say all: Ef þið þurfið medic þá verð ég þarna upp á hólnum. Tærasta snilld og ekkert annað. Kunnið þið fleiri?<br><br>[SPD]Séra Jón

7,3 Powerstroker (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er svona nett spenntur fyrir því að skella einni svona ofan í húddið hjá mér. Þessa fann ég til sölu á íslandi: 7,3 Powerstroke með sjálfskiptingu, millikassa, intercooler, vatnskassa og tölvu. Framleiðsludagur er 06/2001 og verðið er 790.000.- Veit einhver ykkar um betri kjör á sambærilegum pakka?<br><br>[SPD]Séra Jón

FANTAR og 89TH !! (5 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Getiði sent mér ip tölur og password inn á serverana ykkar í kvöld? Ég man eki ip töluna hjá Föntum. 89Th væntanlega með 213.213.135.138 En mig vantar lykilorð kvöldsins svo ég geti dreift á aðra í SPD<br><br>[SPD]Séra Jón

Blessuð skoðanakönnunin (7 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það vantar einn möguleika. Mér finnst þær báðar ljótar! Hvor bjallan er skárr útlítandi er svo allt önnur spurning.<br><br>[SPD]Séra Jón

Athyglisvert (10 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Samkvæmt skoðanakönnuninni, þá eru 6% þeirra sem þessasíðu sækja leiðinlegir spilarar. <br><br>[SPD]Séra Jón

Band of brothers! (4 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þvílík argandi snilld!!! Það eru sjálfsagt allir búnir að sjá þessa þætti nema ég. Ég hef verið fjarverandi af simnet núna nokkur kvöld í röð og er það alfarið þessum þáttum um að kenna. Hafa fleiri lent í því sama og ég ?<br><br>[SPD]Séra Jón

[SPD] nælir í Longhair (12 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
[SPD] Menn urðu fyrstir til og kræktu sér í Longhair!!<br><br>[SPD]Séra Jón

SPD server fuckup :( (0 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Vil biðja ykkur sem reynduð að tengjast afsökunar á því að geta ekki staðið við gefin fyrirheit um góðan 20 manna server. Einhver fjárans tengivandamál komu upp á aðalservernum okkar þannig að við notuðumst við vara serverinn okkar og settum 10 manna limit á hann. Sorry fyrir hönd [SPD]<br><br>[SPD]Séra Jón

Skoðanakönnunin (4 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Soldið skrítin könnun. Er náttúrulega ekki marktækað neinu leiti þar sem liðsmenn klana mega líka greiða atkvæði. Ætli niðurstaða könnunarinnar endurspegli ekki fjölda liðsmanna í hverju klani:) <br><br>[SPD]Séra Jón

SPD Challenge! (4 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Lokakvöldið ! Í kvöld verður úrslitaorustan háð á “spd beta” servernum sem fyrr er lykilorðið “gangbang” og 20 manna hámarksfjöldi. Að gefnu tilefni verður ticketsfjöldi tvöfaldaður og nú spiluð 2 round í hverju borði. Þjónninn opnar 8:30 og er virkur til 12. Alir að láta sjá sig í kvöld!<br><br>[SPD]Séra Jón

SPD serverinn! (2 álit)

í Battlefield fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það var heldur fámennt hjá okkur í gær en þó bættust okkur þrír meðlimir. Nú á að spila aftur í kvöld og skora ég á ykkur alla að mæta! (sérstalega In meðlimi þar sem fulltrúar ykkur stóðu sig ekki alveg sem skyldi í gær) sem fyrr heitir serverinn: “spd beta” og lykilorðið er: “gangbang” Gleymiði simnet þjóninum og komið á þennann!!! Opinn milli 8:30 og 12 í kvöld.<br><br>[SPD]Séra Jón
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok