Segjum sem svo að ég geri 100 magaæfingar á dag, 50-70 armbeygjur, slatta af því að lyfta handlóðum til að þjálfa tvíhöfðann (bara þangað til maður getur ekki meir), sést þá einhver árangur á svona 3 mánuðum? Svo getur maður bætt í þegar maður er búinn að gera þetta í soldinn tíma… Verður maður að borða rétt líka? Ég er sko ekki feitur,þvert á móti. Ég vil bæta utan á mig. Ég er um 65-68kg, 17 ára. En hvernig er málið með harðsperrur. Ef ég teygji aldrei á t.d. tvíhöfðanum eftir handlóðin,...