í þessu ljóði legg ég orð í munn personu sem er bitur, vinstrisinnaður lopapeysu-mótmælandi. vona að ykkur líki :) nafn: smá ölvun Úlfur, úlfur - hvert ferðu nú, hver er bráðin - hvern hreppir þú? sagan, sagan - segir sig sjálf. að mennirnir hata - viskan er hálf. Maður, maður - hvað gerir þú þér? viltu ei bíða - sameinast mér? ekki, ekki - bíta í mig afturhaldssinni - lýgur fullan, sjálfan sig. láttu mig, láttu mig - ekki trufla þig safnaðu peningum - og nýttu þér mig segðu mér, segðu mér -...