Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dabbinn
dabbinn Notandi síðan fyrir 21 árum, 2 mánuðum Karlmaður
222 stig

Tölvuvandi (0 álit)

í Vélbúnaður fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Sælir Ég er í vandræðum með að ná tölvunni minni almennilega í gang og ekki veit ég alveg hvað er að. Þetta byrjaði fyrir svona 3 dögum að þá slökknaði á skjánum, en hann var samt í gangi, þannig það slökknaði bara á myndinni á skjánum, svo núna dag þegar ég ætla kveikja á tölvunni þá get ég ekki séð neitt á skjánum þrátt fyrir að öll ljós séu í gangi(ath fínu lagi með skjáinn). Þannig ég opna tölvuna í kvöld til að hreinsa rykið og skoða hvað er að, og það virðist sem aflgjafinn sé...

Final Fantasy til sölu (9 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Er með FFVII, VIII og IX til sölu, sel þá alla saman á 8000, hlusta annars á tilboð

Final Fantasy leikir til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Er með Final Fantasy VII-VIII og IX til sölu í sínum réttu hulstrum, án bæklinga, í góðu lagi. Íhuga að selja þá alla saman á 8000 krónur en hlusta á góð tilboð.

Gamecube til sölu (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er með gamecube með öllum tilheyrandi snúrum, eina fjarstýringu, memory card og Legend of zelda TP, gæti líka selt Windwaker og Metal gear solid ef ég finn þá, nýfluttur og svona. Sel þetta á svona 14 þús en 17 þús með hinum WW og MGS ef ég finn þá.

Til sölu (0 álit)

í Final Fantasy fyrir 15 árum, 1 mánuði
Er með Final Fantasy VII og IX til sölu, mjög vel farnir diskarnir. Endilega bjóðið.

Til sölu 4 Super nintendo leikir (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Er með 4 Super nintendo leiki til sölu, tæknilega séð 7 Um er að ræða Lion king sem fer á 1000 kr Jungle book sem fer á 1000 kr Donkey kong country sem fer á 2500 Og síðast en alls ekki síst Super Mario allstar(Super mario 1,2,3 og lost levels sem er upprunalegi Super mario 2 sem var bara gefin út í Japan) sem fer á 3000 kr. Tilbúinn að selja alla leikina saman á 6000 kr. Getið sent mér skilaboð hér ef þig hafið áhuga. Bætt við 29. júlí 2009 - 20:55 Leikirnir eru ekki í upprunalegu...

Vantar nafn á anime (2 álit)

í Anime og manga fyrir 15 árum, 11 mánuðum
Heyrðu, ég þarf hjálp, ég horfði einu sinni á svona live action þátt sem var byggt á anime(eins og GTO). Ég man ekki eftir nafninu á þessum þáttum en ég man að þetta endaði alltaf á því að allir voru alltaf að skrifa á eitthvað forum í enda hvers þáttar. Minnir að þeir hafi verið að hrósa honum til hamingju eða eitthvað álíka. Öll hjálp vel þegin.

Veoh opið á ný (3 álit)

í Anime og manga fyrir 16 árum, 4 mánuðum
já, ef þið vissuð ekki þá er Veoh open again. YATTA. Bætt við 4. júlí 2008 - 01:52 sá ekki korkinn fyrir neðan, dismiss this þá bara.

The mars volta (6 álit)

í Rokk fyrir 16 árum, 9 mánuðum
http://youtube.com/watch?v=hnMwtg6mne0&feature=related Skemmtilegt nokk, forsprakki The mars volta að segja að þetta lag sé um íslenska hljómsveit, mig grunar sterklega að hér sé verið að ræða um sykurmolana. Endilega segið ykkar skoðun. Hann segir í byrjun this is a song about a band from iceland.

Magnum Whey? (2 álit)

í Heilsa fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Heyrðu, ég á hérna Magnum whey (súkkulaði ef það breytir eitthverju) sem bróðir minn keypti og ég var að spá hvort eitthver hefði reynslu af þessu og gæti sagt mér hvort þetta virki og hvort það sé eitthver tími betri en annar til að taka og svona, Og hvað þetta er best fyrir? Tek það fram ég lyfti svona 3-4 sinnum í viku. Öll svör eru vel þegin.

Fidel Castro (43 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Ég og félagi minn gerðum ritgerð um Fidel Castro og langaði mér að deila henni með ykkur. Vinsamlegast ekki stela henni, eða úr henni, nema vitna í hana. Uppreisnarmaðurinn Fidel Castro Fidel Alejandro Castro Ruz eða einfaldlega Fidel Castro fæddist í bænum Birán 26. ágúst 1926. Faðir hans hét Ángel Castro y Argiz og móðir hans Lina Ruz González en hún var húsfreyja og viðhald Ángels. Castro átti sex systkini, tvo bræður, þá Raúl og Ramón, og fjórar systur, Angelitu, Juanitu, Enmu, og...

Megaman 4 (7 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Wily finnur alltaf sínar leiðir til að komast undan megaman. Magnaður leikur, og lengi lifi megaman!

Sufjans stevens miða vantar (0 álit)

í Músík almennt fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Er hér að leita 1 stykki miða á hvaða svæði sem er og er tilbúinn að borga 1000 krónur meira fyrir miðan. Sendið mér skilaboð hérna á huga ef þið hafið áhuga að selja eða komist hreinlega ekki.

Final Fantasy Maraþon (7 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jæja, ég er hér með að byrja í Final fantasy maraþon og hvet annað fólk til að gera það líka. Sjálfur er ég að fara byrja á FF VIII núna en á morgun ætla ég að setja lokahöndina á IX þar sem ég og félagi minn erum komnir í endann. Svo ætla ég að klára VIII á næstu dögum. Ég ætla reyna skrifa inn eitthvað skemmtilegt á meðan þessu stendur og segi ykkur líka að gera það sama, það er ekkert skemmtilegra en að tala um Final Fantasy. Endilega vera svo með í þessu gott fólk bara úr hvaða leik sem...

FF umræða (6 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Jæja, þar sem ég hef ekkert að gera hef ég ákveðið að reyna byrja umræðu. Umræðuefnið yrði þá, “Hvaða factorar heilla þig við FF.” T.d. heillar mig umhverfið, stór heimur, mikið til að skoða, Tónlist í sumum, en ekki öllum, t.d. er tónlistin í X ekkert til að hrópa húrra yfir, fín, sumt er flott í því en ekki allt, en svo hinsvegar í VII er snilldar tónlist þar á ferð. Svo heillar mig einnig bardagakerfin, líka það maður er að berjast í hóp, er eitthvað svo hetjulegt finnst mér. Svo er líka...

Nintendo. (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Ekki fyrir svo löngu benti vinur minn á hljómsveit sem kallar sig The advantage og sendi mér lag með þeim og lagið er dr. wily stage. Þetta band spilar einungis nintendo smelli svo sem http://youtube.com/watch?v=R8Gt4tOUd-g Flash man úr megaman, http://youtube.com/watch?v=7rLsrV1P2tU Metal gear jungle theme og svo http://youtube.com/watch?v=noX4lhpy4h0 Castlevania (byrjar ekki vel). Svo er hægt að skoða meira um þetta á www.theadvantageband.com

Söknuður (11 álit)

í Rómantík fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Kærasta min er ut i noregi og verður þar næstu tvær vikurnar, eg myndi lifa það af alveg venjulega, ef við ættum ekki 1 og halfs ars afmæli a meðan:( Mig langar svo að vera með henni þa, og eg er alvarlega spa að fljuga ut 3 daga og vera með henni, er það ekki malið?

The legend of Zelda (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Klassík, klárað hann tvisvar og leiðist það aldrei!

Boeing 737 með winglets (USA) (8 álit)

í Flug fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Í dag stökk ég á fætur úr rúminnu því að ég heyrði í þvílíkri þotu fara í loftið eða lenda frá/til RVK velli…Ég beið í smá stund við gluggan og heyrði í þotunni allan tímann svo loksins sá ég hana hún var að fara í loftið svo fattaði ég litina á vélinni og fánamerkið og það sem stóð á henni það var þessi hérna vél: http://www.airliners.net/open.file/1056295/L/ Jebb ég held að þetta sé ein af forsetavélunum :D Var einhver annar sem sá þessa vél….veit einhver afhverju hún var hérna? :D

Óska eftir Metal gear (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Jæja, hef eitthver á Metal gear solid 1 á playstation og vill segja endilega senda mér skilaboð, einnig ef eitthver á Metal gear solid: Twin snakes á GC endilega senda mér hugaskilaboð.

WoW account (9 álit)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Góðan dagin, þar sem sumarið er nú komið og þarf maður að drepa allan þann tíma sem maður er ekki að vinna þ.e.a.s. allar helgar og 3 virka daga í viku þá langar mig að skella mér aftur í WoW. Þannig ég spyr er hægt að kaupa áskrifardótið í skífunni, og kostar það ekki 1000 kr mánuður? Og hvað kallast svona áskriftardót?

iPod (13 álit)

í Hugi fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Jæja, einn eitt iPod vandamálið, en málið er að ipodinn minn vill ekki virka, ég var að hlusta á hann og svo allt í einu fraus hann, ég ýtti á menu og play á sama tíma nokkrum sinnum ef ekki svona 20 sinnum en ekkert gerðist. Þannig ég lét hann bara vera frosin, láta batteríið klárast. Svo kláraðist batteríið og ég ætla skella honum í hleðslu en hann vill ekki hlaðast, kemur ekkert eins og hann sé að hlaðast, þá tengi ég hann við tölvuna og ekkert gerist. Öll hjálp vel þegin. P.s. Sjónvarpið...

Mcflight simulator (4 álit)

í Apple fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Er að pæla í að kaupa mér Mac tölvu….en er þetta ekki frekar dýrar tölvur, og er hægt að setja flight sim. í þær? eða aðra leiki kannski?

Seppi kallinn (7 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Finnst þetta töff mynd af kappanum, en sýnist þetta vera svona stytta/actionfigure?.

Aprílgabb (3 álit)

í Final Fantasy fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Könnunin verður virk eftir 57 daga, þann: 1. apríl, 2006 Þökkum fyrir framlagið. hugi.is Ef þetta er ekki gott aprílgabb þá veit ég ekki hvað:P Fór bara inn á FF til þess að sjá könnunina og svo fattaði ég, 1. Apríl ohhh. Nei ok djók:P Skemmtileg tilviljun bara að hún átti að vera 1. apríl svo var hún ekki:P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok