Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

dabbi2000
dabbi2000 Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
28 stig

Verðlagning á íslenskum vefum? (1 álit)

í Forritun fyrir 19 árum, 1 mánuði
Fyrir bara nokkrum árum voru stórir vefir að seljast á nokkrar millur… geri fastlega ráð fyrir því að þetta hafi lækkað með tilkomu tilbúinna lausna. Hvað eru vefir að seljast á í dag?? Eruð þið með einhver dæmi?

Eigin vefhýsing, Win2003? (12 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
er einhver hér sem hefur reynslu af eigin vefhýsingu. T.d. Windows 2003 server og IIS? Innbrot? Mikið viðhald? Öryggi gagna?

.Net forritarar! (2 álit)

í Forritun fyrir 19 árum, 8 mánuðum
langar virkilega að komast í samband við einhverja .Net forritara til að vera ekki að þvælast í þessu aleinn. Get eflaust miðlað reynslu jafnt sem þegið. Er ekkert samfélag í gangi hérna? Einhver til í t.d. MSN kontakt?

TV námskeið; einhver verið þar? (0 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 9 mánuðum
sælir einhver verið á þessu námskeiði eða heyrt af því? Lítur vel út til að ná grunntökunum og geta svo fiktað sig áfram og áfram… http://www.tv.is/stundatafla/lysingar_itarlegt.asp?id=ASP%20.NET%20vefforritun

Er að spá í að flytja hýsinguna ÚT! (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 19 árum, 11 mánuðum
verð nú að segja það að mér finnst hýsingarmál hérna á Íslandi til skammar. ISNIC okrið ætla ég ekki að minnast á hér enda margrætt fram og aftur. Nú kostar 3500kr/mán að hýsa með ASP/.Net stuðning og ef maður fer í annað en Access gagnagrunn þá er það að ég held 5þ fyrir MySql og tæplega 10þ fyrir SQL server! Hvaða fjandans vitleysa er þetta eiginlega? Maður fær þetta allt saman fyrir um $30 erlendis (og auk þess VSK frjálst!!), til hvers í ósköpunum er maður að hanga með þetta heima? Nú er...

Skjávarpa-tjöld og umgjörð (1 álit)

í Græjur fyrir 20 árum
sælir skellti mér á Sahara DLP varpa úr Skjavarpi.is, fékk 800x600 þjark á 119þ og ég sé ekki eftir krónu. Þeir voru með hann á e-s konar kynningartilboði beint frá framleiðanda (ný lína) en búast við að næstu eintök verði talsvert dýrari jafnvel 170-180þ. Mig langar að vita hvort þið sem eruð með varpa hafið spáð e-ð alvöru í vali á tjaldinu? Og þið sem hafið þetta í stofunni, eruð þið búnir að gera einhverja flotta umgjörð á þessu t.d. ramma eða slíkt? Mig vantar sárlega góðar hugmyndir...

ASP.Net menn sem ekki nota VS! (10 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum
sælir er að migrera úr ASP og neita að nota VS því ég vil vera sem næst kjarnanum og skilja það sem ég er að gera. Í augnablikinu nota ég EditPlus en er að spá í að færa mig yfir í ASP Express sem er með sérstaklega góðan .Net stuðning. Langar að komast í samband við aðra sem eru að gera það sama, jafnvel stofna lítinn póstlista til að geta kallað á hjálp þegar allt er strand. Fréttahóparnir svo sem ágætir líka en þetta væri ágætis viðbót. Látið heyra frá ykkur!

Skjávarpa-pælingar (10 álit)

í Græjur fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þá er komið að því. Nokkrar spurningar sem mig vantar svör á fyrst… Hafa e-r verið að panta frá USA? Þeir eru talsvert ódýrari og þar sem mútta býr nú í USA gæti ég ekki e-n veginn notfært mér það? Látið hana taka upp, testa og setja í poka með afmæliskorti á (aka sleppa við toll)? Þar sem ég ætla að nota minn tengdan við media-tölvu í DVD, sjónvarp og svo spila partýtónlist sýnist mér SVGA (800x600) vera býsna nóg. Þarf ég að hafa áhyggjur af contrast þar, væri 400:1 t.d. of lítið? Eru svo...

.Net - að velja sér forritunarumhverfi (6 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 5 mánuðum
#1: er einhver að fylgjast með þessum þræði? Finnst vera frekar lítil hreyfing… En jæja: núna loksins loksins hef ég tíma til að byrja að færa mig úr ASP/JScript/MS Access vefforitun upp í .Net/C#/MySql. Ég er sl. 4 ár búinn að nota EditPlus (=Notepad *1000 fleiri fídusar, sjá www.editplus.com) og forritað hina ýmsu vefi og gengið vel. Eðlilega miklu meira í .Net sem þarf að huga að og það fyrsta sem ég er að reyna að ákveða er hvaða umhverfi ég á að forrita í. Möguleikarnir eru áfram...

Sjónvarpstölva (4 álit)

í Vélbúnaður fyrir 20 árum, 10 mánuðum
jæja nú ætla ég að setja saman í eina sjónvarpsvél. Hugmyndin að hún -sitji undir sjónvarpinu, tengd í surround hljóðkerfi með útværu Creative 7.1 hljóðkorti -spili DVD/mp3/vcd/photo … -verður tengd með þráðlausu neti yfir á stóru móðurtölvuna sem er í öðru herbergi, hún sækir því öll gögn á stóra harða diskinn þar -geti tekið upp og afruglað með sjónvarpskortinu -verði stýranleg með þráðlausri mús Nú er til sölu í Tölvulistanum MSI vél sem er hönnuð einmitt með þetta í huga; lítil og...

Sjónvarpstölva! (4 álit)

í Græjur fyrir 20 árum, 10 mánuðum
jæja nú ætla ég að setja saman í eina sjónvarpsvél. Hugmyndin að hún -sitji undir sjónvarpinu, tengd í surround hljóðkerfi með útværu Creative 7.1 hljóðkorti -spili DVD/mp3/vcd/photo … -verður tengd með þráðlausu neti yfir á stóru móðurtölvuna sem er í öðru herbergi, hún sækir því öll gögn á stóra harða diskinn þar -geti tekið upp og afruglað með sjónvarpskortinu -verði stýranleg með þráðlausri mús Nú er til sölu í Tölvulistanum MSI vél sem er hönnuð einmitt með þetta í huga; lítil og...

.Net námskeið á Íslandi? Kennsla einhver? (6 álit)

í Forritun fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Góðan dag, er búinn að vera lengi í bransanum en sjálflærður. Ca 4 ár í asp vefforritun og er að fara að færa mig upp í .Net Ég gæti svo sem lært þetta með því að lesa bækur og skoða á netinu en ég bara hef ekki tíma í það. Ég vil ná þessu eins fljótt og hægt er! 1) Er til námskeið hérna á Íslandi sem kennir manni á .Net? 2) Er einhver hérna sem ég gæti greitt fyrir eða dílað við á annan hátt til að kenna mér þetta á 2-3d? kv D

ADSL módem og http/ftp port vandamál?! (5 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Ég er með Ericsson HM220dp ADSL módem + WindowsXP sem virkar fínt og hefur gert í gegnum tíðina. Ég setti upp um daginn IIS til að nota http og ftp serverana. Þeir virka fínt localt og ég er 100% að uppsetningin þar er ekki vandamál (t.d. ekki firewall sem blokkar!!) Ég er líka með fasta ip tölu. Vandamálið hins vegar er að utanaðkomandi geta ekki tengst hvorki http eða ftp á þessari ip tölu. Nú hafði ég samband við þjónustverið og var sagt að þetta módem styðji ekki port 21 & 80!!!! Eins...

Gagnagrunnsuppsetning á spjallþráðum? (5 álit)

í Forritun fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Daginn! Nennir einhver hérna sem hefur forritað spjallþræði að deila með mér uppsetningu gagnagrunnsins… Ég er með mitt þannig Categories: |catID|Title|Access| Titles: |tID|Title|Category| Messages: |mID|Thread|Message|Author|Date| (ath aðeins gerður titill á fyrsta innlegg í þræði!) ok lítur vel út svo sem en ég þarf að gera gríðarlega flóknar SQL queries til að taka út valda titla t.d. nýjustu 10 þræði eða topp 10 “last updated” þræðir… Ég veit flestir eru bara með tvær töflur þar sem...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok