Það er ekki sama; Jón eða Séra Jón. Þetta hafa flestir heyrt. Þetta á nefnilega við í mp3 skráagerð. Þar sem fólk er að gera mp3 skrár úr tónlistinni sinni (sem viðkomandi hefur annaðhvort keypt, samið sjálfur eða áskotnast á annann hátt) hvort sem er, ættum við þá ekki að vanda okkur við það, og reyna að minka þessa “crappy” 128kbit/sec Xing encoduðu ruslfæla! Já, ég kalla þetta ruslfæla, því það er svo lítið eftir af upprunanlega sándinu í mp3 skránum sem flestir mp3 encoderar gera. Það...