Ég veit að það er skrýtið að gefa leikjatölvum dóma þegar þær eru ekki komnar út, bara vildi gera hlutina áhugaverða. Tók saman marga hluti sem ég hef heyrt. En t.d leikir eins og Bioshock sem kemur á Xbox 360 var valinn besti leikur E3 á bæði Gamespot og Gamespy. Gears og War var líka hátt á þeim lista. En bjarki, þetta er ekki rétt hjá þér. Þó að playstation 3 muni hafa blu-ray(ekki blue-ray, eins og margir halda að það sé skrifað), hefur Xbox 360 HD-DVD spilara, sem er alveg nóg fyrir...