Ég ætla að benda á ógeðslega sniðuga síðu. Þú getur fundið út hvað nafnið þitt (eða nickið þitt) er skammstöfun fyrir. Nanfið/nickið verður að vera 7 stafir eða minna og engir ser-íslenskir stafir… Þú getur farið þangað <a href="http://www.brunching.com/toys/toy-cyborger.html">hér</a>. Have fun… dArkpAcT [Digital Artificial Robotic Construct Programmed for Assassination and Ceaseless Troubleshooting] (ég bætti “digital” við sjálfur. dArkpAcT > 7 stafir)
Ég verð nú að segja að dedicated síðan hans Atari er hreinasta snilld. En myndin sem tekist hefur best hjá honum er af Spaz. Þessi haus gæti virkilega verið á þessum líkama… að minnsta kosti miðað við hinar myndirnar… Schnilld… dArkpAcT
Eins og ég sagði áður, verða gerða smábreytingar á cs_office (yes) en það verða gerðar fleiri beytingar. de_cbble: Það verður sett meira nýtt Terr spawn megin. Sjá screenshot <a href="http://www.planethalflife.com/davej/i/news/092700_cbble.jpg“>hér</a>. de_vegas: Það verður sett ný göng í þetta borð. Ég átta mig samt ekki alveg hvar þetta er. Sjá screenshot <a href=”http://www.geocities.com/vapor_vapor/vegas_v1.jpg“>hér</a>. Nýtt borð cs_thunder: Ég veit ekkert um þetta borð en þið getið séð...
1)What first gave you the idea for the Counter Strike mod? I was visiting websites about terrorism (at the time , I had a small interest in the theme), and it hit me that this would make an awesome game 2)Do you or any of your team have experience with prior mod or game development? I've been involved in Action Quake2, and Navy SEALS for Quake1. Cliffe was really involved in running a map depot for AQ2, and I believe he was jiggy over some Jedi Knight Mod thingamabomb 3)If you can possibly...
Ég legg til að búinn verði til sér korkur fyrir mig og Spaz svo að við séum ekki að eyða öllu plássinu frá hinum… “dArkpAcT og Spaz korkurinn” eða… “Spaz og dArkpAcT korkurinn” hmmm… “Korkurinn fyrir þá sem eiga ekkert líf…” That´s it… :) dArkpAcT
Ég vil þakka [TVAL]Prizna, [TVAL]Shroom, [TVAL]Einar, [TVAL]Insane, [TVAL]Weird Al og [TVAL]KZY fyrir gott mads… Við töpuðum, en það skiptir ekki málið. Skemmtanagildið ræður. Takk líka Spaz fyrir að redda servernum fyrir okkur… dArkpAcT
Hehe… ég ýtti á enter… :oþ Anyway… Sveppi notar ákveðið alt nick sem margir ættu að kannast við. It´s is of the agent type… En, Sveppi, farðu á http://skins.counter-strike.net/skins/weapons/mac10/ og líttu á hver bjó til neðsta skinnið. Is there something you´re not telling us?? Mér fannst þetta bara “skondið” :oþ dArkpAcT
Yes office fans… Það kemur nýtt cs_office með v1.0 and boy it´s CooL!!! Þetta er svipað og þegar cs_assault breyttist í cs_assault 2k. Ég vona bara að nýja cs_office laggi ekki eins og cs_assault2k. Anyway, screenshots @ http://csnation.counter-strike.net/ see ya pplz… dArkpAcT [end transmission]
Takk TVAL fyrir matchid… þetta var rosalega gaman en hrikalega vonlaust. Við þurfum að fara að vinna að smá strats. Anyway, ég veit að þið voruð búnir að bíða lengi eftir matchi við VL og ég vona að þið rústuðuð eins mikið og þið vildu. :oD Ég vil einnig þakka Anykey fyrir að leyfa mér að fragga hann mest… híhíhí… Sjáumst á skjálfta strákar… dArkpAcT [end transmission]
Strákarnir í Counter-Strike teyminu hafa hætt að gefa út beta útgáfur af leiknum. Næsta útgáfa mun heita v1.0 (Þetta er bara nafnið og skiptir ekki meira máli) Þessi útgáfa verður notuð í “Half-Life: Counter-Strike stand alone” leiknum… Lesið um þetta á www.counter-strike.com. dArkpAcT
Ég ætla bara að þakka Hate fyrir gott match. Mér er ennþá soldið illt í rassgatinu eftir þetta en eftir smá æfingu hjá okkur VL eigum við eftir að “milk your prostate” :o) Takk strákar… Þetta var gaman… dArkpAcT
Ég var í skólanum í dag (Iðnskólanum í Rvk) og rakst á auglýsingu fyrir “Styrjöld framhaldsskólana”. Þetta er víst paintball stríð. Hvernig væri það ef 10 CS playerar sem eru í IR mundu stofna lið. Ég og Glitz erum til. Endilega að svara og láta vita… dArkpAcT
Jæja… mig vantar hjálp að finna nokkur CS borð. Ég var að skoða ifrags og sá að þar eru fjögur borð sem ég hef ekkert séð. Þau eru: as_riverside de_fang cs_delta_assault cs_aurora Ég sá screenshot af þessum borðum og langar til að prófa. Takk fyrirfram. dArkpAcT
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..