hugi kæmi alveg eins út ef hann yrði kompælaður við fyrstu keyrslu.. það eru svo margar FYRSTU-KEYRSLUR.. því það er alltaf verið að updeita hana.. þessi fyrsta-keyrsla compile gæti orðið hægvirkt.. veit annars ekkert um ASP.NET
málið er að Egyptaland, Sírland, Íran, Írak, Pakistan, Saudi Arabia, Palestína ofl.. eru engu skárri en Afghanistan í því að hýsa hryðjuverkamenn hvað á að gera við þau? :)
Rx7: já en Ísland er öfga-tölvuþjóð.. og mun njóta góðs af því það að Ericsson og Sonera séu að leita á þessa eyju með tæplega 300.000 íbúa er bara stórmerkilegt!! það koma fleiri svona risar í framtíðinni. Svo þarf fólk sem er að læra kerfisfræði ekkert að óttast, því það getur líka fundið vinnu sem er ekki á skerinu.. svo er líka til elance.com
Capitalist: þú flokkast undir öfgasinnaðan einstakling þú færð þér sæti við hliðinna á BinLaden fyrir að vera hrokafullur ofstækismaður helduru virkilega að pura kapítalismi virki eitthvað frekar en kommúnismi? ég viðurkenni að það sé hellingur til í þessu hjá þér en þetta eru öfgar.. og þessar öfgafullu kenningar eru skrifaðar til að koma skilaboðum á framfæri, fólkið sem skrifar þetta hefur ekki hugmynd um nákvæmlega hvað gerist ef þessi stefna færi í 100%, því það veit enginn… en á þá...
bjornj: já Ice T er vægast sagt ööömurlegur leikari :) en ástæðan fyrir því að hann leikur í myndum er…. að hann sponsorar þær sjálfur.. og græðir helling á 12ára strákunum sem taka þær :)
bwahaha arlington road!!.. djóka er það ekki? American Beauty er geðveik pulp fiction á auðvitað að vera í 1. sæti matrix er á réttum stað usual suspects mætti vera ofa
yepp.. algjört bullshit.. vegna þess að það vantar fullt af lögum þarna.. og EVERCLEAR - SANTA MONICA ???? hehehehe svo voru nokkur lög með elton john þarna. en ekki “I think I'm gonna kill myself” sem sýnir að þetta er kjaftæði
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..