Ég vil bara minna ykkur sum á að hundar eru lifandi verur sem hafa tilfiningarrétt eins og við hin!..það er mjög gott þessi geggjaði maður fékk þennan dóm, mér finnst hann sanngjarn..svo eru litlir hundar ekki ómerkilegri en stórir fólki þykir jafn vænt um þá eins og þá stóru….og svo mórrall gagnavart púðlum það er nokkuð sem er svolítið hallærislegt… Ástæðan að puddel hundar hafa fengið ljótan stimpil á sig er mannfólki að kenna. Fyrir 15 árum síðan voru puddel hundar vinsælustu hundar...