Er að fara að byrja í ræktina fyrir helgi og ætla mér að fara nánast á hverjum degi í mánuð. Er virkilega grönn og er að fara til að byggja upp smá vöðva, koma mér í form, auka þol og fyrst og fremst fá magavöðva. Tími ekki að fá mér einkaþjálfara, þannig að, eru þið með eitthvað fínt prógramm fyrir mig? Bæði fyrir æfingar og matarræði. Er byrjuð að hjóla svona 2-3 í viku í hálftíma - 1 og 1/2 tíma í einu og er tilbúin í að leggja mig alla fram, þar sem ég ætla mér í Boot Camp í ágúst....