Já er hérna með 4 ára gamla IBM laptop í höndunum, snilldar vél en það hefur komið upp smá vandamál, vandamálið er það að allt í einu stoppar hún að vinna, ekkert bsod, ekkert forrit crashar, hún fer bara á svona pause mode. Hún gerir þetta þegar hún er búin að vera ca. 45min í gangi. Eina leiðin til að fá hana til að halda áfram að virka er að “kreista” örgjafan, eða leggja mikla pressu/þunga þar sem hann er staðsettur. Það skemmtilega við þetta er að ef ég er að vinna í t.d. word, og hún...