Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

cubert
cubert Notandi síðan fyrir 16 árum, 7 mánuðum 6 stig
Fuck it all and fuckin' no regrets!

Gítarleikari með hugsanlega sinaskeiðabólgu (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum
Sæl! Ég er gítarleikari á 16 ára aldrinum, og ég spila á rafmagns gítar. Undanfarnar vikur hef ég tekið eftir auknu braki í úlnliðum, minnkandi liðleika, og verkjum inn á milli. Eina sem mig dettur í hug er að þetta sé sinaskeiðabólga. Ætla að láta kíkja á þetta sem fyrst. Var samt að spá hvort einvhverjir gítarkappar hér hafa lent í svipuðu, og náð að jafna sig að fullu? Einhverjar ráðleggingar? Smá stress í gangi, enda gítarinn mikill partur í lífi mínu.

Almennilegt distortion og feedback (6 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Gott kvöld. Ég spila aðallega frekar heavy tónlist, mest er það Metallica og slíkt thrash. Ég á Vox Valvetronix AD50VT magnara (ekki mjög góður, satt að segja) og nota Marshall Guv'nor Plus pedal til að fá distortion. Það sem fer hvað mest í taugnarnar á mér er það að um leið og ég reyni að nota distortion og hækka í því til að ná trommunum sem bróðir minn spilar á kemur alveg hreint óþolandi feedback sem er ekki hægt að líta framhjá! Vitið þið einhver ráð við þessu, eða er þetta bara...

Gibson Explorer, ESP EX eða Epiphone Explorer? (13 álit)

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Gott kvöld. Er að pæla í að kaupa mér nýjan gítar, er eitthvað varið í ESP-eftirlíkinguna af Explorer? (ESP EX) Ætti ég frekar að safna mér fyrir alvöru Gibson-stykki? Hvar get ég reddað mér Gibson'um á Íslandi? Er það bara í Rín? En hvað um ESP? Afsakið spurningaflóðið.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok