Heimurinn Hver er ég ? Hver ert þú ? Hver erum við ? Þetta eru spurningar sem enginn getur svarað, Enginn nema þú. Því þú ert himininn, Þú ert hafið, Þú ert stjörnurnar, Þú ert jörðin, þú ert heimurinn. Hver erum við ? Þó þú vitir svarið getur þú ekki sagt mér það Því þú ert allt En samt ekkert.