Supernatural eru þættir sem eru sýndir á sirkus og fjalla um 2 bræður Dean og Sam sem missa mömmu sína mjög ungir (hún er föst í þakinu og svo kviknar í henni), og pabbi þeirra er staðráðinn í því að stoppa þetta kvikindi sem drap mömmuna. Hann elur strákana upp í því að drepa djöfla og aðrar yfirnáttúrulegar verur s.s. drauga, anda, og allt illt sem er til á jörðinni. Eitt kvöld þá hverfur hann og er í burtu í 3 vikur og þá Kemur Dean til Sams (sem er í háskóla og ætlar að verða...