ég er búinn að vera að stjórna Bolton í nýjasta save-inu mínu. Á fyrsta árinu gekk mér mjög illa og féll þá niður í fyrstu deild en ég ætla ekkert að segja frá því tímabili en eftir tímabilið fékk ég Heggem frá liverpool, Lyperoupulus frá panathinaikos, Chrystian gyan frá feyenord og kaviedes frá Celta Vigo alla á Bosman. en ég keypti engann Mér gekk ekki vel fyrst um sinn og eftir tíu leiki var ég búinn að tapa sex leikjum , gera þrjú jafntebli og vinna einn leik en þá skipti ég um taktík...