Halló… Ég sit hérna í rökkrinu, og er að bíða þín. Ef þú kemur, þá kasta ég mér á þig, og bið þig um að eyðast upp með mér. Ég gef þér hjarta mitt; vefðu vír þínum utanum það. Brögðum á bitrum mistökum og snertum gróin ör hvors annars. Andaðu í takt með mér, finndu strauminn, og vertu við hlið mér. Öskraðu með mér…