Sælt veri fólkið, eftir að vera búinn að kíkja á nokkrar greinar hérna á Huga, þá finnst mér ekki ríkja mikil bjartsýni í tölvugeiranum þegar talað er um að ná sér í góða atvinnu. Þá á það sérstaklega við í margmiðlun/grafík. Ég hef ekki séð nein atvinnutilboð í tölvugeiranum í sambandið við grafíkvinnu í nokkurn tíma. Það eru bara forritarar sem eiga einhvern séns að því er virðist. Nú er aðstaða mín þannig að ég er búinn að klára nám hér í San Francisco, USA. Eftir námið fékk ég eins árs...