,,Kvöldið 17 ágúst 1980 sat ég heima og horfði á sjónvarpið. Það var spennandi þáttur þegar síminn hringdi. Ég tók upp tólið og svaraði. Það var dimm rödd sem ég kannaðist við en sagði hægt: ,,Faðir þinn var myrtur. Þú finnur mig aldrei. Þú ert næstur´´. Sá ókunnugi skellti á og ég sat þarna í sófanum skelfingu lostinn. Ég sá dauðann fram undan þegar ókunnugur maður gekk til dyra minna með skammbyssu í hönd sér´´. ,,Þvílíkt óveður skall á 4 júní árið 1995 þegar Guðni yfirlögregluforingi sat...