Nú veit ég agalega lítið um þetta mál og var að velta því fyrir mér, hvort Ísland gæti ekki hreynlega sagt "Þið samþykjið þennan samning(2.sept samningin, sem mér skilst að Bretarnir hafi lagt fram og við samþykt en svo fóru þeir fram á annan samning, correct me if I'm wrong) - við borgum og stöndum við okkar, ef þið haldið áfram að væla borgum við ekki krónu, förum - fyrir svo rétt með okkar færastu menn. En ég er ekki svo vel að mér í þessu máli, endilega leiðréttið þetta ef þetta sé rangt :)