Hæ, ég ætla aðeins að henda smá upplýsingum í þig.. þannig er að það er alveg gjörólíkum hlutum saman að líkja að fara í HÍ eða NTV - Námið í Nýja tölvu og viðskiptaskólanum tekur aðeins einn vetur (+1 önn ef þú tekur framhald) en í HÍ eða HR er þetta lágmark 2. ár eða lengur. Háskólagráða er mun fínni pappír heldur en plagg frá litlum einkaskóla ef það er það sem þú ert að spá í, sjálfur er ég í Forritun og kerfisfræði í NTV og líkar alveg gríðarlega vel, frábær andi í skólanum, mjög...