Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Bridge ltd. (5 álit)

í Fjármál og viðskipti fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hafiði heyrt um Bridge ltd.? Mér finnst Bridge ltd. vera eitt það sniðugasta sem er í boði í dag. Manni veitist sá möguleiki á að fjárfesta á “lokuðum” hlutabréfa markaði, þeas. áður en fyrirtæki fara á “opinn” markað eða eru tekin yfir af stærri aðila. Markmiðið er að 3-4 falda fjárfestinguna þína á uþb. 6-36 mánuðum. Öll útboð á hlutabréfum eru staðfest af fjármálaeftirlitinu og send eru út útboðsgögn á alla félagsmenn í Bridge samfélaginu. Endilega skoðið heimasíðuna www.bridgeltd.com Mig...

til sölu Yamaha YZF R6 (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 16 árum, 6 mánuðum
til sölu Yamaha YZF R6 ekið 4900km, vel með farið og fallegt hjól, á ágætis michelin dekkjum. yfirtaka á láni 700 þús. Hjalli sími 899-6883

16" vetrardekk undan E46 (0 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 1 mánuði
205/55/R16 á stálfelgum með BMW hjólkoppum, selst á 35þús. Hjalli 8996883

Yamaha YZF R6 (0 álit)

í Mótorhjól fyrir 17 árum, 1 mánuði
Yamaha R6 til sölu, árgerð 2004 ekið 5900 km, lýtur vel út og fengið góða meðferð. sími 899-6883

15" vetrardekk á felgum undan BMW (0 álit)

í Bílar fyrir 17 árum, 3 mánuðum
15" vetrardekk undan BMW 320 E46. þau eru á felgum og BMW koppar með. verð 50 þús. sími 899-6883 Hjalli.

óska eftir PSP (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
óska eftir PSP er að fara í langt flug og PSP er ómissandi hlutur í flugvélum :) sendið mér skilaboð hér á huga ef þið hafið vél til að losa ykkur við.

er að leita að 17" skjá (1 álit)

í Vélbúnaður fyrir 21 árum, 10 mánuðum
vantar 17" skjá, notaðan, sæmilega heilan á fínu verði :)

langar þig í blæju bíl ??? (6 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 6 mánuðum
þá get ég selt þér findnasta bæju bílinn á landinu :) Suzuki Swift árg "92 held að allir hafa séð þennan bíl verð: tilboð gírar: fimm vél: 1300 skemmtanagildi: bara fyndinn bíll :)

hvernig á að koma fram við stelpur ??? (37 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ok ég hef kannski ekki verið með mörgum stelpum en….. það voru allavegna tvær sem ég var virkilega hrifinn af og gerði allt fyrir þær. Þær fengu að hafa bílinn, ég hélt þeim uppi á meðan þær voru í skólanum,tók þær vel fram yfir vini mína og þeir voru ekki sáttir með það, bauð þeim út að borða og allskonar svoleiðis sem maður gerir þegar maður er í sambandi og allt þar fram eftir götunum (nenni ekki að telja allt svona sambands stúss upp sem allir þekkja). Og þær sýndu það sama til baka, og...

17" mínum stolið :-( (11 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 8 mánuðum
17“ mínum var stolið fyrir nokkru, þetta eru radius r2 felgur á marshall dekkjum 215/45 zr17 og voru undir primeru árg ”01. Ef þið hafið eitthvað heyrt um þessar felgur endilega látið mig vita, ég mun verðlauna vel í staðinn, Ég er mikið búinn að spá í hver fer að stela felgum án þess að vita undan hvaða bíl þær eru, ég veit að þetta er spes stærð og passar ekki undir nema eina eða tvær teg af bílum.

mtx box og alpine magnari. (3 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
MTX box til sölu. 500watts thunderpro (ef það segir eitthvað) flott box og virkar vel. Alpine magnari. alpine mrp-f306 (held að hann heiti þetta) 4/3/2 rása fínn magnari kostaði nýr um 30þús. verð tilboð Sendið mér skilaboð ef þið viljið upplýsingar.

17" felgur enn til sölu, einnig krómfelgur (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 9 mánuðum
17“ felgur radius r2 4ra gata undan nýrri nissan primeru, gullfallegar og lýta vel út, sér ekki á þeim, dekkin eru 215/45 zr 17 marshall lýta vel út og óslitin. kostar nýtt um 260þús. sendu mér skilaboð ef þú vilt fá upplýsingar um verð hjá mér :) Einnig krómfelgur prime 15x7 4ra gata svona stjörnu laga og lok yfir felgurærnar eru undan corollu gti, ”soldið" gamalar en lýta vel út, órispaðar, selst mjög ódýrt

hvert á ég að fara í sumar ??? (3 álit)

í Ferðalög fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Ég ætla eitthvað út í sumar með vinkonu minni. Hvert á ég að fara? verður að vera almennilegt djamm og hægt að gera eitthvað þess á milli.

nes!!! (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 10 mánuðum
er enn að leyta að nintendo nes tölvu eða leikjum, það er auðveldara að finna gull heldur en þetta dót :) sendið mér skilaboð ef þið eigið svona tölvu!!

pioneer premier (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
pioneer premier (p99) keppnisspilari til sölu silfurlitaður og flottur verð 45.þús með tveim fjarstýringum.

17" tommu felgur og dekk til sölu!!! (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
var undir primeru "01 lítið notuð og alveg heilar felgur sér ekki á þeim. Opnar radius r2 felgur, 5 arma. marschall dekk 215/45 zr17 4ra gata veit ekki gatastærðina á þeim :( kostar nýtt um 260þús. flottar fyrir sumarið.

óska eftir disel mótor í cruiser (0 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 10 mánuðum
vantar disel mótor í landcruiser 80 helst 4.2 lítra vélina það má alveg fylgja kassi eða skifting með! upplýsingar í síma 821-4791

elsta nintendo óskast!!! (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég hef verið að leita að nintendo nes tölvunni ansi mikið og annað hvort vill fólk ekki láta hana eða hún er ónýtt. svo að ég auglýsi hér með eftir einu svoleiðis stk. og líka leikjum og öllum aukahlutum t.d. byssuna (hver man ekki eftir leikjum eins og wild gunman ofl.) Munið eftir gömlu tölvuspilunum með donkey kong ofl. hvar fær maður þau í dag?

17" felgur til sölu (3 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
nánast nýjar og gullfallegar stórar og opnar felgur mjög góð dekk með. felgurnar heita radius r2. það er ekki að marka ef þið hafið séð svoleiðis felgur 14“ eða 15” því að þessar eru svo miklu stærri og opnari. dekkin eru 215/45 zr17 og heita marshall kostar nýtt eitthvað yfir 260þús er mér sagt. verð tilboð

pioneer p99 til sölu (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
pioneer p99 til sölu þetta er silvur grár spilari og honum fylgja tvær fjarstýringar. þetta er keppnisspilari og óþarfi að kynna hann fyrir þeim sem vita hvað ég er að tala um. verð Tilboð.

hvar á maður nú að heyra rokk??? (16 álit)

í Rokk fyrir 22 árum, 11 mánuðum
X-ið er dautt og byrjað að rotna. Radío-X dó líka, og hvar á maður að heyra nýtt frambærilegt rokk í dag?? ég á ekki von á því að létt-radío-96,7-x eigi eftir að spila nýtt rokk í framtíðinni. vissulega er margt sorp í spilun af þessu nýa rokki en líka margt gott t.d. soad, og papa roach, ég sé ekki fyrir mér að radío-X muni spila eitthvað af plötunni sem papa roach eru að gera. sorglegt.

krómfelgur til sölu (2 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ég á króm felgur til sölu 15" ekki hugmynd um hvað breiðar. þær eru ónotaðar prime gerð 4ra bolta og eiga að passa undir toyotu corolla. ég veit ekki gata stærð á þeim.

cougar xr7i til sölu (1 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
svartur með leðri svo kölluð fully loaded týpa var mér sagt. Ný dekk á honum, vél er v8 4.6 afturhjóladrif og fleira skemmtilegt. verð tilboð

er ekki kominn tími til að hafa sölu kork hér (11 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er ekki kominn tími til að hafa sölu kork hér??? það er fullt af fólki hér að reyna að losna við einhverja bíla eða hluti tengda bílum á sangjörnu eða ósangjörnu verði. ég sjálfur hef auglýst hér og stundum leitað mér af hlutum hér til sölu t.d. notaðri vél. þetta er það sem mér finnst, hvað finnst ykkur?

vantar vél í suzuki gti!!! (6 álit)

í Bílar fyrir 22 árum, 12 mánuðum
ég er að leita að vél í suzuki gti en ég hef bara verið að leita á vitlausum stöðum. vitið þið hvar ég finn svona vél? gaman væri að fá 1600 vélina frá útlöndum en 1300 vélin er líka fín þótt lítil sé. voru suzuki 1600 gti ekki bannaðir á norðurlöndunum?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok