Mikið hefur verið rætt um download af netinu, bæði lögleg og ólögleg, og hvernig hægt sé að sporna við ólöglegum downloadum. Plötufyrirtæki hafa farið í mál við ýmis fyrirtæki í sambandi við þetta. Þar er einna frægast Napster-málið svokallaða. Núna eru að poppa upp hinar og þessar síður sem bjóða upp á lögleg download á tónlist og þar með er svokölluð herferð gegn ólöglegum downloadum byrjuð. Það vita samt allir að þetta mun verða mjög erfitt verk, þar sem forrit eins og KaZaa og DC++ og...