Gaman að sjá hvað margir taka vel í umræðu um svona helgi hérna :D Og Siggi takk fyrir þetta með Bivouac þetta kom mér dálítið á óvart…. Hinsvegar er eitt sem er hér og líka í öllum útilegum… það eru allir rosalega mikið að tala illa um önnur félög. Mér finnst þetta frekar asnalegt, t.d. á Smiðjudögum var gert svo mikið grín að þessum Selfissingum að þeir voru bara sárir eftir þetta og spurðu aftur og aftur afhverju allir voru svna mikið á móti þeim og þeir hafa hvergi sést síðan þá!...