Hvort ert þú félagsskáti eða útivistarskáti. Ertu bæði? Áður en þú svarar þá má kannski byrja að flokka félagsskáta og útivistarskáta í sundur. Félagsskáti er sá sem mætir á mörg skátamót, fer í chill ferðir, er foringi, þekkir alla skáta á landinu í sínum aldurshópi og mætir á sem flesta viðburði á vegum Bís svo sem námskeið, Foringjakvöld og örstefnur. Útivistarskáti er sá sem að fer í erfiðar ferðir, er sama þótt honum sé kallt, fer í nokkuð mikið af ferðum, á mikið af drasli, fer ekki...