Já, halló. Ég fékk Compaq tölvu gefins. Þetta er ekki línan sem er seld í BT-tölvum, heldur var þessi keypt einhvers staðar annars staðar, hjá EJS held ég. Hún er ekki mjög öflug, en er samt í góðu lagi. Hún er með 233mhz einhvern veginn örgjörva og 128 mb vinnsluminni. Auk þess er hún með ágætisskjákort. Ég hef heyrt að það geti reynst erfitt að uppfæra þessar tölvur en langaði engu að síður til að spyrja snillingana hérna hvort og hvernig það er hægt. Með fyrirfram þökk og vonir um skjót...