Halló stelpur! Eruði fleiri þarna úti, sem líður illa yfir kvenímynd nútímans? Teljið þið að kvenímynd nútímans hafi það sterk ítök að hún leiði fólk til dauða? Hversu margar ykkar hafa átt við anorexiu, bulimiu eða aðra átröskun að stríða? Er kvenímyndin eitthvað að breytast? Hvað er það sem heillar mest og afhverju? Þetta eru allt gamlar lummur, hér að ofan. En þetta er eitthvað sem er líka að trufla mig daginn út og inn. Eru fleiri truflaðir af þessu?