Tekið af MBL.is: Verði forseti að Íraksstríði loknu Bandaríkjamenn hyggjast gera Ahmed Chalabi, leiðtoga Íraska þjóðarráðsins (INC), að bráðabirgðaforseta Íraks eftir að Saddam Hussein, forseta landsins, hefur verið rutt úr veginum. Chalabi, sem er 57 ára, er shíta-múslimi sem flúði Írak ásamt fjölskyldu sinni árið 1956. Hann er nú staddur í Kúrda-héruðunum í Norður-Írak og er sagður ætla að halda þar kyrru fyrir uns hernaðaríhlutun Bandaríkjamanna er hafin. Frá þessu er sagt í The Daily...