Dag nokkurn þegar maðurinn kemur heim frá vinnu sinni kemur hann að öllu gjörsamlega á hvolfi í húsinu.. Börnin hans 3 voru úti, ennþá í náttfötunum að leika sér í drullunni með neastisboxin tóm og umbúðapappír var stráð ut um alla lóðina… Dyrnar voru opnar á bíl frúarinnar, sama sagan var með útidyrnar á húsinu.. Þegar hann kom inn í forstofuna blasti við honum enn meiri óreiða. Lampi hafðu verið felldur um koll, gólfmottan var kuðluð við einn vegginn. Í næsta herbergi var teiknimynd í TV...