Góðan daginn ferðalangar. Ég er eftir viku að fara til USA í 5 vikna road trip og langar mig að segja frá því lítillega núna undirbúningnum. Svo skal ég ef einhverjir vilja koma með ferðasöguna, bara svona til að lífga uppá áhugamálið. Við erum að fara fjögur, allir æskuvinir og hefur langað lengi að fara til USA. Flogið er til Baltimore, þaðan er tekið lest strax til New York sem við ætlum að vera í fimm daga, og svo á sunnudaginn eftir viku þá tökum við bílinn á Manhattan. Bíll frá Avis í...