Skífan hefur hækkað verð á geisladiskum í 2600 kall! Ég vona að sem flestir hætti alfarið að versla við þetta óþverrakompaní! Þessi frétt er tekin af www.ruv.is 06.12.2001 | 18:17 SKÍFAN BRAUT SAMKEPPNISLÖG Samkeppnisráð hefur komist að þeirri niðurstöðu að í samningi Skífunnar og Aðfanga um einkakaupasamning á hljómdiskum hafi Skífan brotið alvarlega á samkeppnislögum. Með samningnum hafi fyrirtækið misnotað markaðsráðandi stöðu sína. Samkeppnisráð hefur gert Skífunni að greiða 25 miljóna...