Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

chevy
chevy Notandi frá fornöld 22 stig
Áhugamál: Mótorsport, Dulspeki, Bílar

BMW 325I E30 til sölu (4 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
BMW 325I '86 (E30) til sölu Ekinn 173þús, 04 skoðaður án athugasemda, 2ja dyra (coupe)beinskiptur, topplúga, samlæsingar, M stýri o.fl Mikið búið að gera fyrir bílinn s.s spoilerkit, augabrúnir yfir ljósum, lækkaður, álfelgur, Pirelli lowprofile dekk……. Allt nýtt í kveikjukerfi og einnig 2 1/2" nýtt pústkerfi Bíllinn er með 2.5 lítra vél og er 180hö sem er feikinóg fyrir svona léttan bíl. Mældur 6.98sek í hundrað en getur betur!! Það sem fylgir : Aukafelgur á dekkjum, mjög góðir götuslikkar,...

Götuslikkar til sölu (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Pirelli götuslikkar til sölu!!! Mikið eftir og eru ennþá mjög mjúkir Grípa hörkuvel og hægt að keyra á þeim dags daglega. Stytta kvartmílutímann þinn eða 0-100km verulega!!! Verð : Eitthvað sanngjarnt, bara hringja og bjóða S: 690-3563

GTI bíll til sölu (3 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Toyota Corolla GTI '88, Tropical green, nýlega málaður. Looking good 1.6lítra twincam vél, Cone loftsía (eða kraftsía eins og margir vilja kalla ) Ekinn 142þús, ný tímareim, ný kerti, ný olía og blabla bla Skoðaður 04 FÆST Á 180þús KALL ef hann er tekinn fyrir mánudag 20þús kalli minn en ég keypti hann á fyrir rúml. mánuði en samt er ég búinn að eyða í hann eitthverjum hnetum í hann Sími : 690-3563, einungis áhugasamir hringi Er að fara út á miðvikudag svo hafið hraðann á!!!!!!!!!!! * PLEASE...

Toyota Corolla GTI '88 twincam (1 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Toyota Corolla GTI '88, ekinn 142þús á vél, hreyfir ekki við olíu, ný platínukerti, nýlega smurður, ný tímareim, ný loftsía (cone), vél í toppstandi Nýlega sprautaður Tropical green, lítur mjög vel út, 14" álfelgur, boddýkitt, diskar allan hringinn, öflugar græjur (200W afturhátalar, 120W framhátalar, CD, nýlegur magnari), 04 skoðaður, heil innrétting o.sfrv Mjög fallegt og heillegt eintak Verð : 220þús strg (ekkert prútt) Kveðja Gummi ghaukur@hotmail.com

Vantar loftsíu (2 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Á ekki eitthver hérna K&N cone loftsíu sem hann vill selja?????? Athuga allt (ef það er cone eða sveppur) ghaukur@hotmail.com

Aðrir en þessir ''venjulegu'' flugvellir (9 álit)

í Flug fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Maður er orðinn svo vanur að skella sér alltaf á þessa sömu ‘'gömlu’' flugvelli aftur og aftur þegar maður fer í x/c. Ég persónulega er alltaf hálf smeykur við að fara á ókunna flugvelli þar sem maður þekkir ekki neitt inn á þá (s.s hvar bensínið er, hvernig maður á að haga aðfluginu, taxibrautirnar, hlaðið o.sfrv) Ég lærði einkaflugmanninn í RVK og einu flugvellirnir sem ég hef farið á eru í : Reykjavík, Flúðir, Selfoss, Stóri-Kroppur, Stykkishólmur, Vestmannaeyjar, Geysir, Húsafell, Bakki,...

Toyota eða eitthvað álíka óskast í skiptum fyrir BMW (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Toyota corolla eða eitthvað álíka óskast í skiptum fyrir dýrari BMW 750IA '93. Verður að borga c.a 350+ þúsund í milligjöf!!! En allavega þá vantar mig ódýran og SPARNEYTIN bíl þannig að vélarstærð má ekki vera stærri en 1600cc. Verður að vera skoðaður, beinskiptur og í góðu ástandi!!!! Tilvalið fyrir þá sem vilja stækka við sig og fá eðalbíl með öllu :=) Áhugasamir sendið í ghaukur@hotmail.com

Jeep Cherokee '89 til sölu (0 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Til sölu er Jeep Cherokee '89 Limited edition Með 4.0 lítra vél (high output) ekinn 163 þúsund km, ssk, skoðaður 03, þarfnast smá lagfæringa á boddý (lakk lélegt, en lítið ryðgaður) Fínn til breytinga!!!! Selst á 110 þúsund kallllllll ghaukur@hotmail.com 690-3563

Bara að minna á bimman minn (7 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Langaði bara að minna á bimman minn sem er enn til sölu :) Um að gera að skella sér á krafmeiri og fallegri bíl fyrir sumarið. En þetta er BMW 750IA '93 ekinn 162 þús km, ssk, 300 hö, 450NM, tvöfalt gler, aksturtölva, lakk nánast nýtt, þrælkrafmikill, rafdrifinn topplúga, samlæsingar, K&N cone loftsíur o.fl o.fl o.fl Bíllinn er nýskoðaður (04) ÞAð er smá lokafrágangur eftir en ég er að tala um SMÁ Um að gera hafa samband og prufa ef áhugi er fyrir hendi. Verð eitthvað um 700 kall stgr, en...

Stöðupróf fyrir ATPL (3 álit)

í Flug fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Mig langaði að forvitnast aðeins um þessi stöðupróf sem eru haldin fyrir ATPL. Ég er sjálfur einkaflugmaður og stefni alla leið, en er ekki búinn að framhaldsskóla strax og ætla taka mér smá frí úr skólanum. Mér skilst að ef maður sé ekki kominn með stúdentspróf þá þurfi maður að taka inntökupróf/stöðupróf til þess að geta hafið bóklegt námskeið fyrir ATPL. Er ég ekki örugglega að fara með rétt mál??? Hvernig eru þessi próf og í hverju er prófað? Er þetta rosalega erfitt sé maður ekki búinn...

BMW 750IA '93 (5 álit)

í Bílar fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Til sölu BMW 750IA '93 Ekinn 161.000 km, 04 skoðaður, demantssvartur, lítur mjög vel út að utan sem og innan, leðurstólar með rafmagni og minni, A/C, tvöfalt gler, V12 - 300hö, ssk, hiti í sætum allan hringinn, spól- og skrikvörn, bakkskynjarar, ABS, aksturstölva, samlæsingar, topplúga með 2 stillingum, air bag, hleðslujafnari o.fl o.fl. *Gæti örugglega talið upp búnaðinn sem er í honum í 10 mínútur þannig að þetta verður að duga!!! Bíllinn lítur mjög vel út og lakkið er MJÖG gott, en það...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok