Góðann dag gott fólk, ég er að selja minn ástkæra heimabíó magnara af gerðinni Sherwood Newcastle R-756. Hann er silfurgrár mjög þungur og duglegur, 5x100 w(100 w á hverja rás) Dolby Digital og Dts útgangur, selst með leiðbeiningum. Hér er slóðin á hann hjá Audioreview þar sem hann fær 4.88 af 5 mögulegum. http://www.audioreview.com/A-V+Receivers/Sherwood,Newcastle,R-756/PRD_125211_2718crx.aspx Hann selst á 50 þúsund (msrb rating 900$) Rosalegur munur væri nú ef það væri græju áhugamál...