HD-DVD Review HD-A1 Ég var í Bandaríkjunum fyrir stuttu og festi þar kaup á mínum fyrsta HD-DVD spilara ásamt einu 10 myndum. Spilarinn kostaði $399 ásamt einni mynd sem gerir circa 28.500kr, Ég valid Chronicles of Riddick til að fylgja með, vikan var lengi að líða þó svo að það var fínt úti þá klæjaði mig til þess að koma heim og prófa græjuna en ég eyddi tímanum t.d með því að skoða 50” Pioneer elite 1080p plasma tæki sem kostaði $6000, þvílíkt tryllitæki sem það er. Það sem sló mig fyrst...