Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

eSpoRts (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Eftir mjög góða 1. umferð sem gekk alveg frábærlega hefur 2. umferðin ekki gengið jafn vel. Aðeins einn leikur er búinn að spilast á þessum 6 dögum en hann er cc - bangbus sem endaði 16 - 7. Allir leikirnir sem eru eftir af þessari umferð hafa verið skráðir á kl. 20:00 í kvöld (sunnudag) og þau lið sem mæta ekki með lið til leiks í kvöld eða finna ekki betri tíma fá tap eða jafntefli eftir því hvort að andstæðingurinn mætir. Einnig vill ég taka fram að Duality fara úr keppni en í staðinn...

Eftir eSports.oldmaps mótið, hvað myndirðu vilja? (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum

1. umferð esports.oldmaps búin, 2. umferð hafin! (6 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
http://www.esports.is/index.php?showtopic=3073 Svo er málunum háttað að 1. umferð esports onlinemótsins er lokið. Þar voru einungis 3 lið sem sáu sér ekki fært um að spila en þau voru geaRed-Up, ha$te og Crc. Hinir leikirnir gengu vel fyrir utan smá vesen með ReactioN liðið en þeim málum hefur verið reddað og allir stjórnendurnir vilja þakka þáttakendunum fyrir prúðmennsku og drengskap en sérstaklega cuc sem ákvaðu að leyfa Sticks&Stones að spila á móti sér þrátt fyrir að hafa unnið...

cc - seven 20:05 (7 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
77.111.225.228:27103 Bætt við 7. apríl 2008 - 21:02 Seven > cc 16-7

cc-ninth netdeildin (2 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
77.111.206.200:27124 eftir 2 mínútur !!! :D:D:

Hvar er vertical sync á ATI skja´kortum? (3 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
JEBB topicið segir sig sjálft

3 leikir eftir af 1. umferð eSports onlinemótsins (1 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Titillinn segir sig sjálfur en ég ætla bara að copy pastea þessari frétt sem ég gerði á esports.is http://www.esports.is/index.php?showtopic=2954 Nú eru aðeins 3 leikir eftir af 1. umferð eSports onlinemótsins. Þeir verða að klárast á/fyrir sunnudaginn 6. apríl. Þau lið sem hafa ekki samband við [cc]Ivan með þeim tíma/tímum sem þau geta spilað fá sjálfkrafa forfeit á sína leiki. Þessir leikir eru: 1. Riðill Crc - RuGaming 4. Riðill Caution - New Tactics ha$te - geaRed-Up Annars eru hinir 5...

ATI!!!!! (2 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Er vertical refresh í ATI skjákortum það sama og vertical sync í nvidia ??

Reaction|ArcadioN (22 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Þetta mál hefur verið á flestra manna vörum að undanförnu með Reaction - Cuc leikinn í eSports onlinemótinu. Mér er óhætt að segja að ArcadioN hafi verið með glæra veggi en ég horfði á HLTVið vel og vandlega. http://www.esports.is/index.php?showtopic=2783 er fréttin um þetta á eSports onlinemótinu og þar getiði fundið HLTV til að specca þetta sjálf/ir. Fyrir utan þennan svarta blett hefur onlinemótið gengið betur en í sögu og ég vil þakka öllum þátttakendum mótsins fyrir það og vill einnig...

Fyrsti leikurinn í eSports.is onlinemótinu !! (16 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
#clancc vs. #vMo.cs IP: 77.111.225.228:27091 Tími: 23:00 !!!! Bætt við 29. mars 2008 - 00:03 vMo - cc 5-16

eSports.is onlinemótið að fara í gang!! (16 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Það vantar aðeins 1 lið í mótið til að senda inn 5 steamID. Fyrsta liðið sem gerir það fær þátttökurétt í mótinu og spilar í 4. Riðli ásamt New Tactics, geaRed-Up og Caution. Reglur og allt annað um mótið má finna á www.esports.is. Allavega þá er öll fréttin hér: http://www.esports.is/index.php?showtopic=2645 En já, það væri gaman að sjá hvernig fólk spáir fyrstu umferðinni sem verður í De_Prodigy. 1. Riðill Crc - RuGaming ReactioN - Cuc 2. Riðill Ninth - SharpWires Pointless - Duality 3....

eSports.is retro onlinemót. (14 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég er hér að kynna eSports.is ,,retro" onlinemót. Retro vegna þess að það verða spiluð gömul möpp í bland við spiluð möpp og ný möpp. Mapcycleið verður því: Cbble Train Dust Aztec Aztec2 og Prodigy. Það eru 11 lið af 16 búin að segjast taka þátt: Bangbus - 4 skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=1194 Duality - Ekkert skráð steamID af a.m.k. 5 http://www.esports.is/index.php?showtopic=2519 Got0wned? - Skráðir til leiks....

shitty bitty pitty (2 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Málið er að ég er að reinstalla cs útaf því að hann er í fokki hjá mér. Alltaf þegar ég kveiki á steam verð ég 8 bit og allt í skjákortinu mínu fer sjálfkrafa í lægstu gæði. Ég get rétt svo skotið almennilega en allt er í skitu og ég þarf að spila í software mode og eitthvað shit Er með Radeon HD 3850. Er málið bara að reinstalla drivernum, er búinn að fikta smá en ekkert of mikið :s?

NEED BACKUP - DETICATED SERVER (7 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég var að installa deticated server aftur en gerði það seinast fyrir 1-2 árum. Málið er að ég tók 2 scrim og núna finn ég ekki TVin. Átti ég að gera einhverja möppu einhversstaðar? Eru TVin glötuð að eilífu? Er ekki hægt að finna þau aftur :(?

Annað onlinemót um páskana? (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 3 mánuðum

Nagli (21 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Send þú þá bara einhverja mynd inn sem að þér finnst vera af ‘alvöru mönnum’.

Snilldarsíða, ómissandi alveg ! (13 álit)

í Húmor fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ég var að taka eftir þessari síðu www.encyclopediadramatica.com fyrst áðan og mér bara fannst ég VERÐA að deila henni með ykkur. Skal copy-pastea nokkrum greinum þaðan hingað, en þetta er virkilega fyndið. BTW, þetta er ekki til að móðga fólk heldur er þetta bara snilld Gingers are the closest living relatives to vampires today. In fact, in the past, people often killed Gingers because their skin colour did not allow them to go outside whilst the sun was up. This is a very similar disability...

Who's da man (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Ætti nú heldur ekki að vera of erfiður þessi =]

Alvöru endurkoma cc! (19 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Við hjá CC eða Cruel Conclusion höfum ákveðið að byrja aftur. Ætlum okkur að mæta á páska LANmótið =). hralli RoboCop <niels> Greatness <spectro> Curtyz <rythm> Ivan SILLI Eddy ibbie #clancc er IRCrásin Bætt við 27. febrúar 2008 - 14:03 og bjarkEh <eyeless

Tölvan frýs (3 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Já hér kemur enn einn hjálparkorkurinn frá mér en ég er alveg desperate. Þegar ég fer í cs á nýju tölvunni þá er allt fínt lala ég pwna eins og alltaf en svo þegar ég fer úr cs þá frýs tölvan. Þetta hefur gerst 4 sinnum af 6 sem ég hef quitað cs! Svo vill ég benda fyrri korkinn þar sem ég spyr hví ég get ekki hikað úr “Display only hertz that this monitor can sustain” eða eitthvað álíka!

RADEON HD3850 (6 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Er með radeon skjákort (HD3850) og 17“ túbuskjá og þegar ég fer í hertz stillingarnar þá get ég ekki hakað í ”Hide modes that this monitor cannot display" … Afhverju ekki?

mIRC (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Ég er í alveg nýrri tölvu og var að installa NoNamescript 4.2 og IRC. Þegar ég reyni að connecta rás með password, þá gengur það ekki …. AFHVERJU? Ég geri einfaldlega /j lala koko (koko þá passwordið) en það virkar einfaldlega ekki hjá mér! Bætt við 24. febrúar 2008 - 23:13 Og þetta kemur: * Identifier locked in options dialog: $decode (line 651, popups.nns)

Spurningakeppnin (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Vildi minna ykkur á að aðeins 2 dagar eru eftir til þess að svara og menn verða því að flýta sér ef þeir vilja eiga séns á að vinna verðlaunin sem kemur þegar keppninni líkur (það verða 5 umferðir) Bætt við 18. febrúar 2008 - 12:31 sem koma ekki kemur GAGAGAAA

Hvernig finnst ykkur útlit á esports.is (0 álit)

í Half-Life fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok